Upp um eitt þrep!
6.8.2009 | 22:56
Sannur leiðbeinandi/kennari er ekki sá predikar og skipar þér fyrir hvað þú átt að gera. Sambandið á milli leiðbeinanda/kennara og þess sem nemur er ekki að öðlast visku - við getum fundið visku allt í kringum okkur. Leiðbeinandi/kennari er sá sem veitir okkur innblástur til að breytast, sá sem viðheldur þrá okkar brennandi til að leggja okkar að mörkum til heimsins.
Í dag, leitaðu til leiðbeinda/kennara þíns, eða þeirra sem hafa stutt mest við bakið á þér. Og spurðu þá um einn hlut sem hjálpar þér að ná upp á næsta þrep.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.