Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007

Need ministries

Vinur minn Rao er kominn með heimasíðu fyrir það starf sem hann stendur fyrir ég vill endilega hvetja ykkur að kíkja á hana og sjá hvað hann er að gera.  Slóðin er www.nmandco.org


Frumsamin tónlist.

Í tónlistarspilaranum má finna nokkur lög og texta eftir sjálfan mig

fyrstu þrjú eru frá 1991 . Ég þarfnast þín , Heilagi Faðir og Drottinn er konungur

þar eru spilarar eftirfarandi.

Söngur og kassagítar: Hermann Ingi

Trommur: Óskar Sigurðsson

Rafgítar: Hjalti Gunnlaugsson

Hljómborð: Birgir J Birgisson

Bassi: Páll

Næstu þrjú eru tekinn upp 1998,  Frjáls, Án þín og Lífið

Þar eru spilarar eftirfarandi

Söngur og Kassagítar: Hermann Ingi

Hljómborð: Birgir J Birgisson

Rafgítar í Lífið: Björgvin Gíslason

Saxafónn í Lífið: Óskar Guðjónsson

Bassi: Ólafur


Hermann Ingi og Lovísa Líf að syngja inn jólalag.

Myndir 109

WhistlingWhistlingWhistlingWhistlingWhistlingWhistlingWhistling

Hermann Ingi og Lovísa Líf að syngja inn jólalag, erum búinn að setja lagið inná spilarann fyrir þá sem vilja komast í jólastuð.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband