Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Hamingjusamur innannfrá og út.

inside outVið höldum oft á tíðum að það séu vandamál okkar séu ástæðan fyrir því að við getum verið leið.  En í rauninni er sannleikurinn sá, að ef við erum leið þá drögum við að okkur vandamál.  Stundum er eins og við séum að bíða eftir töfralausn, að einhver kraftur muni koma og kveikja upp neista gleði og hamingjunnar innra með okkur og að þá verðum við loks hamingjusöm, kæri vinur það er akkúrat ástæðan fyrir því að þú ert að fara á mis á við það upplifa gleði og hamingju.  Hamingjan verður að koma innann frá og út.


Í dag, hugsaðu um hvað það sé sem þú ert að bíða eftir áður en þú leyfir sjálfum þér að vera sannarlega hamingjusamur og hvernig myndi þér líða ef þú fengir það sem þú ert að bíða eftir nú þegar. 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband