Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Láttu slag standa!
4.7.2008 | 01:19
"Það sem manneskja gerir ekki á meðan hún býr yfir þeim krafti sem Skaparinn hefur gefið henni, þá mun hún ekki fá annað tækifæri til að framkvæma og skapa í gröfinni, því að á þeim tíma mun hún glatað þeim krafti að geta valið, skapað og haft frjálsan vilja þeim sama og henni var gefið í byrjun.
Ramchal! mikill Kabbalisti frá 18 öld sagði
Gluggi tækifæra er opin allt í kringum okkur en spurningin er hversu lengi verður hann opinn?
Í dag, endurskipulegðu forgangsröðina þína. Líttu yfir daginn þinn og sjáðu hversu miklum tíma þú leggur í það sem SKIPTIR MÁLI, þjóna öðrum, leggja sjálfið til hliðar, og sjá tengingu þina við Ljósið vaxa. Hættu að fresta hlutum og hugsa ég geri þetta seinna. Það er ekkert tækifæri líkt því sem stendur frammi fyrir þér núna, gríptu það!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)