Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
Bók hinna dauđu frá Tíbet.
5.9.2008 | 01:58
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frásögnum ber ekki saman.
4.9.2008 | 23:31
Ég hef lengi haft gaman ađ skođa allskonar hluti og vega og meta, viđ lesningu guđspjallanna ţá rekst mađur aftur og aftur á ţađ ađ frásögnum ber ekki saman og í raun er öll bókin ţannig, og ţađ vekur upp fleiri spurningar um sanngildi ţeirra sem rituđu niđur frásagnirnar, gott dćmi eru akkúrat guđspjöllin sem dćmi matteus sá sem skrifar guđspjalliđ sem ber hans nafn, var t.d uppi mörg hundruđ árum á eftir daga Jesú á jörđini og er guđspjalliđ í raun skráning (hear say ) á sögum sem hann heyrđi hér og ţar, og ţar liggur hundur einmitt grafinn ađ flest ţessara handrita eru undir áhrifum annarra, t.d. las ég skemmtilegt handrit um daginn, handrit Enoch sem oft er minnst á í biblíunni, var góđur vinur Móse og hátt skrifađur Guđsmađur en komst samt ekki einhverja hluta vegna í biblíuna, ţeir sem lesa handrit Enoch og opinberunarbók Jóhannesar gćtu fengiđ ţađ á tilfinninguna ađ ţeir vćru ađ lesa sama handritiđ samt var Enoch uppi löngu áđur en Jóhannes.
Ég tek fram ađ ţetta er mín skođun og er ekki ćtluđ til ađ sćra einn eđa neinn, enda hef ég lifađ eftir góđu kabbalisku ráđi sem er á ţessa leiđ: Ekki trúa mér, ţú verđur ađ sannreyna alla hluti sjálfur.
Nokkur dćmi um frá sagnir sem ber ekki saman.
Jóhannesarguđspjall 10:30 Ég og fađirinn erum eitt
Jóhannesarguđspjall 14:28 Ţér heyrđuđ, ađ ég sagđi viđ yđur: ,Ég fer burt og kem til yđar.` Ef ţér elskuđuđ mig, yrđuđ ţér glađir af ţví, ađ ég fer til föđurins, ţví fađirinn er mér meiri.
Matteusarguđspjall 28
1Ađ liđnum hvíldardegi, ţegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu ţćr María Magdalena og María hin til ađ líta á gröfina.Markúsarguđspjall 16
1.Ţá er hvíldardagurinn var liđinn, keyptu ţćr María Magdalena, María móđir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til ađ fara og smyrja hann.
Jóhannesarguđspjall 21
1.Fyrsta dag vikunnar kemur María Magdalena til grafarinnar svo snemma, ađ enn var myrkur, og sér steininn tekinn frá gröfinni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)