Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011
Gefđu af ţér!
7.4.2011 | 09:09
Ţađ er stađreynd ađ mörg hjónabönd og sambönd eru byggđ á ţörf sem viđ leitumst viđ ađ uppfylla enn ekki á kćrleik eins mađur myndi halda. Ţađ útskýrir hversu óreiđukennd slík sambönd eru oft á tíđum.
Í dag er gott tćkifćri til ađ breyta útfrá vananum og gefa af sér án ţess ađ krefjast nokkurs til baka, ţetta er ekki alltaf spurning um ađ ađrir láti okkur líđa vel, heldur hvernig ţú lćtur öđrum líđa.

Bloggar | Breytt 17.10.2012 kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Brjóttu upp mynstriđ!
6.4.2011 | 12:48
Hvađ er ţađ helsta sem ađskilur manninn frá dýrunum? Frjáls vilji!
Sjáđu fyrir ţér tignarlegt ljón sem hleypur um skóga afríku eltandi upp antilópur til ađ veiđa og éta. Heldur ţú ađ ljóniđ myndi staldra viđ og fá móral ţegar ţađ sér auđmjúk augu antilópunar? Nei ađ sjálfsögđu ekki, ţetta er matur í maga í huga ljónsins.
Mannskepnan hefur aftur á móti ţann eiginleika ađ geta staldrađ viđ og myndađ sér sína eigin skođun og tekiđ ákvörđun útfrá ţví.
Ţú hefur einstakt tćkifćri á hverjum degi til ađ virkja ţinn frjálsa vilja.
Hugsađu áđur enn ţú framkvćmir af gömlum vana eđa svokölluđu normi, ögrađu sjálfum ţér til ađ spyrja og ađ fá svör viđ ţví sem ţér brennur á hjarta og brjóttu upp norm annara sem ţú hefur tekiđ ađ ţér og er ekki endilega ţađ rétta fyrir ţína sannfćringu .
Bloggar | Breytt 17.10.2012 kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)