Vertu ábyrg(ur)

Ein stærsta grundvallarreglan í Kabbalah er sú að aldrei og þá meina ég aldrei leggja ábyrgðina eða kenna ytri atburðum eða öðru fólki um.
Ef Skaparinn er uppspretta alls þess sem er, þá verðum við að meðtaka þá staðreynd að allt í lífi okkar sé þá frá þeirri sömu uppsprettu.
Ef einhver kemur illa fram við þig, þá hefur þú tækifæri til að nýta þér það til vaxtar sem sál.
Sannleikurinn er sá að það verður alltaf einhver sem hægt er að heimfæra sökina á og við eigum jafnvel rétt á því eindrum og eins að gera það.
Enn þetta er spurningin um hvort þú viljir hafa rétt fyrir þér,
eða viltu vera hamingjusöm eða hamingjusamur?
Um leið og þú tekur upp þína andlegu ábyrgð á öllum sviðum lífs þíns,
þá stígur þú útúr hugarfari fornarlambsins um leið.
Þú verður skapari, tengdur við Ljósið.
Með þessum hætti líkjum við eftir Ljósinu og verðum eins og Ljósið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband