Arfleið
30.10.2012 | 17:36
Ein mesta brellan sem neikvæða hliðin notar gegn okkur er að fá okkur til að fresta hlutum til morgundagsins, þrátt fyrir að við gætum svo auðveldega
klárað þá hluti strax.
Við áætlum að við höfum allan þann tíma sem við þurfum í heiminum, enn sannleikurinn er sá að við megum engann tíma missa.
Ekkert okkar veit hvenær okkar stund kemur til að yfirgefa þessa vídd,
þegar sú stund kemur þá er orðið of seint að ætla segja það sem þér lág á hjarta, eða breyta því sem þú vildir breyta eða fullnað allt það sem þér var ætlað að gera.
Ef dagurinn í dag væri sá síðasti sem þú ættir eftir á jörðinni, hvaða arfleið myndir þú vilja skilja eftir? Fyrir hvað yrði þín minnst?
Er þetta mynd sem þú ert sátt(ur) við?
Ef ekki þá er enn tími til að breyta því og það er enginn dagur eins og dagurinn í dag til að gera einmitt það.
Þín nýja mynd byrjar NÚNA!
klárað þá hluti strax.
Við áætlum að við höfum allan þann tíma sem við þurfum í heiminum, enn sannleikurinn er sá að við megum engann tíma missa.
Ekkert okkar veit hvenær okkar stund kemur til að yfirgefa þessa vídd,
þegar sú stund kemur þá er orðið of seint að ætla segja það sem þér lág á hjarta, eða breyta því sem þú vildir breyta eða fullnað allt það sem þér var ætlað að gera.
Ef dagurinn í dag væri sá síðasti sem þú ættir eftir á jörðinni, hvaða arfleið myndir þú vilja skilja eftir? Fyrir hvað yrði þín minnst?
Er þetta mynd sem þú ert sátt(ur) við?
Ef ekki þá er enn tími til að breyta því og það er enginn dagur eins og dagurinn í dag til að gera einmitt það.
Þín nýja mynd byrjar NÚNA!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.