Íbúđalán hćkka á ný.
7.3.2007 | 22:44
Nú er ţađ orđiđ formlegt ađ 100% íbúđarlán eru komin í umferđ á ný 100% lán til ţeirra sem eru ađ útskrifast úr háskólanámi og vćntanlega er ekki langt ađ fleiri fylgi eftir, íbúđalánasjóđur býđur nú ţegar 90% lán ásamt Spron ţannig ađ ţađ er aukin hćtta á ţví ađ ţennsla fari ađ láta bera á sér innann skamms og bankarnir fari ađ berjast um ađ lána, ţá er bara óskandi fyrir ţá sem taka 100% lán ađ verđbólgan komi ekki í bakiđ á lántakanda og hćkki lánin uppúr öllu valdi vegna okkar yndislegu verđtryggingar ţá gćti reynst erfitt fyrir hann ađ verđa ástfangin af öđrum banka ef hann verđur ţreyttur á sambandinu og hvađ ţá ađ segja upp sambandi viđ ţann slíkan banka, ţar sem enn eru nokkrir bankar sem hafa sérskilyrđi fyrir veitingu láns ađ öll önnur viđskipti fylgi međ í kaupunum og ef viđskiptavinurinn verđur leiđur á sínum fyrrverandi félaga ţá hćkkar hann bara vextina. Hvar er frjálshyggjan í ţví ég bara spyr? Annars er alltaf gott velja sér góđan félaga (banka) strax í byrjun
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.