Íbúðalán hækka á ný.

Nú er það orðið formlegt að 100% íbúðarlán eru komin í umferð á ný 100% lán til þeirra sem eru að útskrifast úr háskólanámi og væntanlega er ekki langt að fleiri fylgi eftir, íbúðalánasjóður býður nú þegar 90% lán ásamt Spron þannig að það er aukin hætta á því að þennsla fari að láta bera á sér innann skamms og bankarnir fari að berjast um að lána, þá er bara óskandi fyrir þá sem taka 100% lán að verðbólgan komi ekki í bakið á lántakanda og hækki lánin uppúr öllu valdi vegna okkar yndislegu verðtryggingar Woundering  þá gæti reynst erfitt fyrir hann að verða ástfangin af öðrum banka ef hann verður þreyttur á sambandinu og hvað þá að segja upp sambandi við þann slíkan banka, þar sem enn eru nokkrir bankar sem hafa sérskilyrði fyrir veitingu láns að öll önnur viðskipti fylgi með í kaupunum og ef viðskiptavinurinn verður leiður á sínum fyrrverandi félaga þá hækkar hann bara vextina. Hvar er frjálshyggjan í því ég bara spyr? Annars er alltaf gott velja sér góðan félaga (banka) strax í byrjun Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband