Cat Stevens / Yufus Islam
11.3.2007 | 13:14
Í gegnum tíđina hefur Cat Stevens veriđ einn af mínum uppáhalds lagahöfundum enda er hann frábćr tónlistarmađur og ég verđ ađ játa ađ mađur varđ svolítiđ svekktur ţegar hann hćtti á sínum tíma, enn til allra lukku ţá hefur hann ákveđiđ ađ taka ţátt í leiknum á ný og gaf út plötu á ný á síđasta ári sem var bara góđ svo ađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum áfram.
Hérna er hćgt ađ sjá skemmtilega heimildarmynd um kappann.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 12.3.2007 kl. 16:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.