Cat Stevens / Yufus Islam

Í gegnum tíðina hefur Cat Stevens verið einn af mínum uppáhalds lagahöfundum enda er hann frábær tónlistarmaður og ég verð að játa að maður varð svolítið svekktur þegar hann hætti á sínum tíma, enn til allra lukku þá hefur hann ákveðið að taka þátt í leiknum á ný og gaf út plötu á ný á síðasta ári sem var bara góð svo að verður gaman að fylgjast með honum áfram.

images  Paul og Yufus

Hérna er hægt að sjá skemmtilega heimildarmynd um kappann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband