Where the mind and matter meet!
11.3.2007 | 17:15
Áhugaverður fyrirlestur um hvernig hugsanir eða hugsunarmynstur getur haft áhrif á líf einstaklings og með hvaða hætti við getum haft jákvæð áhrif á líf okkar.
Smelltu hér til að hlýða á fyrirlestur
Athugasemdir
Ég er alltaf að leita af þessari bók því vinur minn einn sem er mikill grúskari og var einmitt á fyrrlestri með höfundi um daginn hvatti mig eindregið til að lesa hana áður en við hittumst næst í kaffi. Sagði að fyrirlesturinn hefði verið alveg meiriháttar. Best ég panti hana á netinu bara. Takk fyrir að setja inn linkinn..ég ætla að hlusta á eftir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.3.2007 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.