Góða helgi.
16.3.2007 | 11:08
Jæja þá mun undirritaður láta ljós sitt skína í kvöld og annað kvöld með því að troða upp og skemmta kópavogsbúum ásamt öðrum á Café Catalinu við Hamraborg. Þanning að það verður lítið um blogg færslur um helgina. Ég óska öllum góðarar helgar og látið nú ljós ykkar skína við hvort annað og munum að ef við smælum framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.
Kveðja,
Hermann Ingi.
Athugasemdir
Kannski maður kíki á þig a Catalínu.
Svava frá Strandbergi , 16.3.2007 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.