Rabbi Jesus

Fann hérna skemmtilegt viđtal viđ Bruce Chilton sem hefur eitt mörgum árum í ađ rannsaka ćvi Jesú og skrifađi bókina Rabbi Jesus út frá ţeirri rannsókn. Ţarna varpar Bruce nýju ljósi á ćvi Jesú og hvađan hann kom og á hverju hans kenningar eru byggđar uppá. Í bókinni kemur međal annars fram ađ Jesú hafi í raun veriđ Kabbalisti og byggt sín frćđi og kennslu á ţeirri visku, eins eru útskýringar sem varpa nýju ljósi á Jesú ađ hann hafi í raun ekki veriđ sá sem fólk telur hann vera.

Skemmtilegar pćlingar

images

Smelltu hérna til ađ sjá viđtal


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband