Hamingjan er líkt og fiðrildi
16.5.2007 | 11:16
Hamingjan er líkt og fiðrildi - því meira sem þú hleypur á eftir því, því hraðar mun það fljúga í burtu. En ef þú situr kyrr um stund þá muntu sjá að það mun setjast gætilega á axlir þínar.
Við gerum þetta öll hlaupum á eftir veraldlegum hlutum sem við höldum að færi okkur hamingju, á meðan öll sú fylling sem við leitum af er að finna með því að vera einfaldlega hljóður og hlusta á okkar innri rödd.
Taktu frá tíma í dag til að vera glaður.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.