Stjórnlausar tilfinningar og skemmandi orð.

Þegar við verðum reið eða ósátt við einhvern þá er það mjög auðvelt að svala þeirri löngun að rífa viðkomandi í sig, auga fyrir auga og tönn fyrir tönn segja margir,en eins og Gandhi benti á að slík hegðun skilur bara eftir sig heim fullann af fólki sem er blint og tannlaust og oft á tíðum vill þetta verða fólk sem standa hjarta okkar nærst.

Enn það er eitt með orðin þau eru eins og örvar um leið og þú hefur hleypt þeim af stað þá er ekki hægt að taka þau til baka skaðinn er skeður. Við getum örugglega rifjað upp eitthvað atvik úr fortíð okkar þar sem slík gagnrýni og skemmandi orð hafa en í dag jafnvel áhrif á þig og samskipti þín við viðkomandi aðila. 

Verum varkár hvað við segjum og gætum tungu okkar og æxlum ábyrgð á tilfinningum okkar aldrei láta stjórnlausar tilfinningar yfirbuga skynsemi og tillitsemi, við vitum aldrei hvað særandi orð eða athugasemdir geta skemmt daginn eða lífið fyrir þeim sem verður fyrir barðinu á orðum okkar.
 

 anger

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Já sammála maður getur aldrei passað sig nóg.

Birna M, 19.5.2007 kl. 12:03

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég er svo hjartanlega sammála þér.

ljós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.5.2007 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband