Ekki hlaupast undan!

Vísindi og Kabbalah eru sammála um eitt: því meiri sem mótstæðan er, því meiri ljós verður opinberað. Hvort sem við erum að tala um ljós útfrá ljósaperu eða ljósorku skaparans, það gilda sömu lögmál í báðum tilfellum. 

Einkum og sér yfir júlí mánuð, mótstaðan þarf að vera það fyrsta eða það eina sem við hugsum um.

Leiðrétting: Þau vandamál sem þú ert að hlaupast í burtu frá, þá ertu að hlaupa í ranga átt. Hlauptu á móts við það sem þú þarft að eiga við, umfaðmaðu það og taktu á því. Það er uppfylling og verðlaun sem eru hulin í því sem þú vilt hlaupast í burtu frá.

Í dag, veldu eitt af því sem þú hefur verið að forðast og horfðu í augu við það og taktu á því. Hafðu styrkinn til að heyra það sem kann að vera sársaukafullt, gera það sem er óþægilegt, og finna það sem kann að vera óþægilegt.

Þig mun undra hver launin munu verða ef þú tekst á við það sem þú vilt hlaupast undan.

hlaupast undan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég tek þig á orðinu og ætla að gera eins og þú segir....

Einmitt tilsögn sem ég þurfti á að halda í dag.  

Halla Rut , 21.7.2007 kl. 17:11

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

það eru í raun engin vandamál í lífinu, heldur möguleikar!

Alheimsljós til þín frá mér

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.7.2007 kl. 14:03

3 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Þörf orð. Fær mann til að hugsa. Takk fyrir þetta.

Lárus Gabríel Guðmundsson, 23.7.2007 kl. 03:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband