Góð spurning!

Það skiptir ekki máli hversu andlegur, góður eða hversu framsækinn þú ert, þá munt þú verða fyrir einhverju á leið þinni sem rekst á þig og þú þarft að horfast í augu við. Það er hluti af leiknum, ef þú þarft aldrei að hafa fyrir neinu þá munt þú heldur ekki njóta þess sem verður á vegi þínum. 

Næst þegar þú verður fyrir neikvæðri upplifun í samskiptum við annað fólk, spyrðu þá sjálfan þig að þessu, hví var þessi einstaklingur sendur inní líf mitt?  Hvaða lærdóm má ég draga frá þessu til að bæta mitt eigið líf og þroskast til að verða betri sál?Og ef þú færð enga niðurstöðu í þetta, þá spyrðu sjálfan þig að minnsta kosti að þessu, er það virkilega þess virði að láta sársauka og eymd að viðgangast bara til að fá mínu framgegnt?

Góð spurning.

spurning


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband