Tíminn okkar er verðmætur!

Tíminn okkar er verðmætur.

Ímyndaðu þér ef að andi líkt og í aladdin ævintýrinu myndi poppa upp á tölvuskjánum þínum á hverjum degi og gæfi þér hundrað milljónir króna. Einu skilyrðin fyrir gjöfinni væru sú að yrðir að vera búin(n) að eyða þeim áður enn þú leggst til svefns á hverju kvöldi. Með sama hætti útdeilir skaparinn lífinu til okkar. Hver stund er tækifæri til að læra eitthvað nýtt og spennandi, sérhver mínúta tækifæri til að klífa hærra, hver sekúnda til útvíkka þína tjaldhæla.

Ráðstafaðu tíma þínum skynsamlega í dag. Tilboðið gildir aðeins.....gæti runnið úr greipum þínum.

tíminn okkar er verðmætur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband