Leyndar fyrirætlanir!

Ef við erum algjörlega heiðarleg við okkur sjálf, þá getum við séð að mikið af þeim tilvikum sem við gefum og deilum með okkur þá er það ekki alltaf án skilyrða, við ætlumst til að fá eitthvað í staðinn þótt að við segjum það ekki þá erum við að hugsa um það.

Við hugsum yfirleitt þannig að þegar við gefum t.d. pening þegar við eigum kannski ekki of mikið sjálf, eða gerumst sjálfboðaliðar þegar það hitti ekki sem best á hjá þér, þá hugsum við oft og ætlumst til að þá fáum við það launað til baka og eitthvað gott komi í okkar veg útaf ég lagði allt þetta nú af mér. 

Sannleikurinn er sá að aðeins þegar við náum þeim hugsunarhætti að yfir höfuð þá skiptir það okkur ekki í máli hvort við fáum það til baka sem gáfum sem þýðir í raun að gefa án skilyrða, það er í raun tíminn sem þér verður umbunað og þú færð margfalt til baka.

Þegar þú gefur af þér í dag, hugsaðu með hvaða hugafari þú ert að gefa, eru leyndar fyrirætlanir á bak við?

gefa af röngum ástæðum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband