Hverjar eru tvær helstu hindranir kærleiksins?
31.7.2007 | 18:57
Hverjar eru tvær helstu hindranir kærleiksins?
Óþolinmæði og skortur á umburðarlyndi.
Í stað þess að þrengja okkar skoðunum á konur okkar, kærasta, félaga eða á vini okkar, þá er betra að taka höndum saman við fólk sem hugsar ólíkt okkur sjálfum, og vinna saman að því að útbreiða blessun og ávinning fyrir allt mannkyn
Í dag, láttu þessi orð leiða þig:
Að fjarlægja óeiningu á milli allra manna krefst þess að binda enda á allt hatur í garð þeirra sem hafa aðra skoðun eða lífssýn en við sjálf.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.