Ert þú andlegur?
9.8.2007 | 21:39
Að vera andlegur krefst þess ekki endilega að þú stundir kirkju, mosku, eða einhverja aðra skiplagða starfssemi. Þú fremur andlega hluti þegar þú rífst við þá sem þú elskar, eða lendir í uppákomu við neikvætt fólk, eða þegar þú ert pirraður eða pirruð, þegar þú ert fastur í umferðarþunga, þegar þú bregst út frá afbrýðissemi, allt eru þetta andlegir hlutir sem þarna eiga sér stað.
Það skiptir í raun ekki máli hversu mikið þú hefur lært, frekar skiptir það máli hvernig þú notar þá hluti sem þú hefur lært í þínu daglega lífi.
Í dag, lýttu eftir litlum tækifærum þar sem þú getur sett lærdóminn í verk.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.