Að breytast eða að vera þvingaður til breytinga.

Í okkar lífsins göngu þá höfum við val um að vera fyrri til að breytast til hins betra eða þá að lífið mun skapa okkur kringumstæður sem munu þrýsta þér til að breytast. Það að vera fyrri til að breytast er mun sársaukaminna heldur en þurfa að lenda í kringumstæðum sem neyða mann til að horfast í augu við hlutina og þar af leiðandi breytast til batnaðar. Þitt er valið. 

Í dag hugsaðu til þeirra svæða í lífi þínu þar sem þú hefur samþykkt að muni eða geti ekki breyst. Við höfum öll í þannig kringumstæðum að við vændumst ekki breytinga, og þar af leiðandi gerum við ekkert í því. Ef þér dettur ekkert í hug sem mætti breyta í lífi þínu, spurðu þá sem eru í kringum þig. 

Á hvaða sviði lífs míns sérðu að ég hef gefist uppá að reyna að bæta, þar sem ég jafnvel hættur að reyna?

breytast


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband