Af litlum neista verður oft mikið bál.

Ljós skaparans er ekki falið uppí himninum á bak skýin þar sem fáir fá að njóta.

Það eru litlir hlutar af skaparanum eru alstaðar - í sérhverri manneskju, í sérhverju tré og jafnvel í því sem við teljum að séu líflausir hlutir í kringum okkur. Þetta er ein mikilvægasta kennslan í fræðum kabbalah. Að við höfuð það að markmiði að sjá og viðurkenna alla þá yfirnáttúrlegu neista sem eru allt í kringum okkur í okkar umhverfi, og í gegnum okkar andlegu vinnu að hlúa að þeim svo þeir megi vaxa og skína skærar og sterkar.

 Í dag, leitaðu eftir því að hlúa að þessum neistum í öllu því sem þú gerir.

neistar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband