Af hverju?
7.9.2007 | 23:09
Í biblíunni er sagt frá því að" Adam þekkti Evu og Eva fæddi Kain" ( 1 Mósebók 4.1) Adam knew Eve and Eve bore Cain
Orðið þekkti sýnir okkur það að þekking er tengingin við ljósið. Upplýsingar einar og sér bera í sjálfu sér engan kraft. Að vita með fullvissu eða þekkingu það er kraftur. Þetta er ástæðan fyrir því að uppáhalds spurning kabbalista er "Af hverju?" Að taka hlutum eða ritningunni blindandi mun aldrei virkja þá blessun sem við leitum að.
Spurðu spurninga í dag um lífið, um það sem þú heldur að þú vitir og skiljir í dag, og af hverju þú sért lifandi á þessum fallega degi.
Athugasemdir
Ég myndi þýða "Ewa bore Cain", Kein fannst Eva leiðinleg.
Hjalti Garðarsson, 9.9.2007 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.