Streituprófið.

Flest okkar getum auðveldlega meðtekið þá hugmynd að það sé til skapari og að aðlögunarlögmálið sé virkt í alheiminum þegar allt gengur okkur í hag ekki satt?

En við getum líka jafn auðveldlega efast um tilveru skaparans, þegar lífið sendir skyndilega hindrun eða erfiðar kringumstæður sem koma okkur skyndilega í erfiða stöðu. Kabbalistarnir kenna okkur það að hreinlega allt sem við förum í gegnum lífið bæði gott og slæmt sé í raun próf. Ef við höldum fullvissu okkar við Ljósið þegar prófið kemur, þá munum við standast það og ljósið mun vinna í þágu okkar 100% alla daga og alla nætur.

Það er auðvelt meðtaka þessa staðreynd en ekki eins auðvelt að lifa eftir henni. Æfðu þig í dag með því að skoða þær áskoranir sem þú mætir með þessu ljósi.

stress test


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband