Vertu framsækin(n)
28.9.2007 | 22:26
Hvernig byggir þú upp hvatningu til þess að verða betri manneskja?
Kabbalistar útskýra að besta leiðin til að byggja upp hvatningu er að rjúka beint í málið og framkvæma, eða að vera framsækinn. Í örðum orðum ekki vera latur eða löt. Hugmyndin er sú að ytri framkvæmd hvetur innri framkvæmd. Líkaminn kveikir bál útúr tilfinningunni. Það ætti að vera markmið allra að hafa stjórn yfir sínum tilfinningum - en ekki stjórnast útfrá tilfinningum.
Hvað framkvæmd ætlar þú að setja í verk í dag?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.