Kláraðu verkið!

Hefur þú tekið eftir því hvernig síðustu fimm mínúturnar í ræktinni eru alltaf erfiðastar?  Eða síðustu fimm mínúturnar í hverju því sem við gerum. Okkur er stöðuglega freistað til þess að klára ekki það sem við byrjum á, gera þetta bara á morgun eða hvaða leið sem fær okkur ekki til að klára verkið er sú aðferð sem er notuð.  Það er kraftur eða orka sem er stöðuglega að, og markmið þess er að hindra okkur í því að klára verkið, bæði andlega og líkamlega og hindra okkur í því að nálgast ljósið.

Í dag, vertu vakandi yfir þessum stundum þegar þér langar að hætta og gefast upp.  Berstu á móti þessum krafti.  Kafaðu djúpt inná við og finndu þann aukakraft sem þú þarft á að halda til að klára verkið hversu stór eða smátt það kann að vera.

kláraðu verkið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband