Eigi getur þú gefið það sem þú ekki átt!

gefðu Þegar þú ert spurð(ur) hvað þú vilt fá útúr lífinu, þá svara flestir: hamingju, ást, traust og virðingu og svo framvegis.  Samt sem áður eru flestir sem eru ekki alltaf tilbúinn að vinna þá vinnu sem til þarf til að eignast meiri hamingju, ást o.s.f.  Þú getur aðeins gefið af því sem þú átt og hefur.  Ef að einhver er neikvæður og fullur af efasemdum, getur hann þá gefið af sér eftirvæntingu og bjartsýni?  Ef einhver er þunglyndur, getur hann þá veitt innblástur af gleði og hamingju?

Í dag, settu mark þitt á það sem þú vilt fá útúr lífinu.  Æfðu þig í því að verða það sem þú óskar eftir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband