Jörðin er ekki flöt!

Efasemdir eru ekki alltaf slæmar og eru í raun góður hlutur svo lengi sem þú yfirstígur þær. 

ekki flötHefðum við komist að því að jörðin er hringlótt án efa?  Einhver þurfti að koma fram og leggja fram spurninguna og ögra þeim sem héldu því fram að jörðin væri flöt.  Sú manneskja hafði efasemdir.  Sú staðreynd að við fáum stundum efasemdir er ekki slæmt heldur hjálpar það okkur að spyrja spurninga og hjálpar okkur að ná því besta fram útúr okkar lífi.

Í dag er dagurinn til að spyrja spurninga.  Ekki gera hlutina út frá gömlum vana, eða útaf því að einhver segir að svona höfum við alltaf gert hlutina.  Ögraðu sjálfan þig til að vera forvitin og leita svara fyrir sjálfan þig.  Brjóttu upp skel þess kunnuglega og örugga sem hylja hugsanir þínar,  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband