Þú ert það sem þú hugsar og talar.

ert það sem þú hugsar og talar

Vertu meðvitaður um kraft orða þinna, segja kabbalistarnir.  Þú einn er ábyrgur og sá sem stjórnar þínum örlögum, og þau orð sem þú lætur falla geta breytt stefnu örlaga þinna.  Eins og Karen Berg hjá Kabbalah miðstöðinni hefur sagt:

Á bak við allt sem við segjum og gerum

er kraftur sem veitir innblástur

Þegar við tölum út hluti slæma hluti-

þá eru það slæmir hlutir sem þú væntir, og slæma hluti munt þú fá.

Ef við tölum út jákvæða

 og góða hluti, þá munu góðir hlutir falla þér í skaut.

Við erum innblásturinn fyrir okkar eigið líf til hins betra eða til hins verra.

falleg orð

 

Í dag, vertu með jákvætt hugarfar sem innblástur fyrir þitt líf.  Vertu bjartsýnisfíkill, leitaðu stöðuglega að því góða, ljósinu í stað myrkurs.  Og þú munt sjá að líf þitt mun taka miklum breytingum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kaleb Joshua

Orð okkar hafa mátt!

Kaleb Joshua, 25.11.2007 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband