Fyrirgefðu!
25.11.2007 | 21:21
Við höfum öll einhverja eftirsjá eftir tækifæri sem rann þér úr greipum til að segja hvað þér finnst um viðkomandi aðila sem þér þykir vænt um, eða að hafa ekki nýtt tækifærið til að biðjast afsökunar vegna þess að stoltið varð of mikið, eða að ófyrirgefningin varð yfirsterkari, eða einfaldlega að það var of óþægilegt.
Heimsæktu einhvern sem þér þykir innilega vænt um og sem þú átt eitthvað óuppgert við - og láttu hann vita að þér þykkir innilega vænt um hann. Enn áður en þú opnar hjarta þitt, minnstu þá orða Kabbalistans The Ari:
1. Einfaldlega elskaðu með viðkomandi hætti og tilfinningu að þú ímyndir þér í eitt andartak að þú sért viðkomandi.
2. Trúðu því að það sé möguleiki að viðkomandi muni breytast eftir að hann hefur hlýtt á það sem þú hefur að segja.
3. Settu eðli þitt í pásu. Skerðu á þá strengi eftirvæntingar og vænstu einskyns til baka.
Athugasemdir
Au, ertu Eyjapeyji??? Ég á mér bróðir í Eyjum. Hann heitir Jenni og oftast kenndur við rauðan hárlit sinn.
Falleg orð hér að ofan sem maður ætti að tileinka sér.
Helga Dóra, 26.11.2007 kl. 22:16
Já ég er eyjapeyi í húð og hár, þóttist kannast við þig, kannast líka vel við Jenna
Kaleb Joshua, 28.11.2007 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.