Settu skvettu af kærleik í málið.

kærleikurEf það er aðeins eitt sem við getum lært af Kabbalah, megi það þá vera það að tilgangur þessa visku er að kenna og hjálpa okkur að elska hvort annað og bera umhyggju fyrir hvort öðru.  Þú getur vakið dag og nótt í þeim tilgangi að læra að verða betri manneskja, en ef þú berð ekki umhyggju fyrir öðrum en sjálfum þér, þá munt þú aldrei uppgötva og skilja hvað það er að lifa eins og Ljósið.

Í dag, settu þá ást og kærleik í allt sem þú gerir.  Hvort sem það er að vera almennilegur við strætóbílstjórann eða þína fyrrverandi, megir þú koma frá þeim stað að þú leggir ást og umhyggju í allt það sem þú gerir.  Það er hinn sanni tilgangur með því að lifa samkvæmt Kabbalah.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Túrilla

Svo satt - eins og öll hin gullkornin sem koma frá þér.

Gleðilegt nýtt ár, kæri Hermann. Megi það færa þér hamingju og frið.

Túrilla, 1.1.2008 kl. 11:49

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Góð, mannleg samskipti (right human relations).Það er leiðin inn í ljósið fyrir allt líf á jörðu !

AlheimsLjós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.1.2008 kl. 13:31

3 Smámynd: Halla Rut

Gleðilegt ár kæri bloggfélagi

Halla Rut , 2.1.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband