Lítill sćtur froskur!
21.10.2008 | 08:27
Langađi ađ skella hér einni gamalli fćrslu sem á bara vel viđ í dag.
Eitt sinn fyrir langa löngu var lítill sćtur froskur sem féll ofan í risa stóra skál af rjóma. Litli froskurinn gat međ engu móti komist uppúr skálinni en hélt ţó áfram ađ spyrna frá sér í von um ađ komast uppúr. Hann spyrnti aftur, aftur og aftur ţar til ađ rjóminn umbreyttist loks í smjör og ţá gat litli sćti froskurinn hoppađ úr skálinni á öruggan stađ.
Ţetta er saga um mig og ţig. Viđ erum froskurinn. Viđ getum annađ hvort lagt árar í bát og gefist upp ţegar viđ mćtum ţví sem virđist óyfirstíganleg hindrun, eđa ţá spyrnt frá okkur aftur, aftur og aftur ţar til vanblessun umbreytist í blessun. Ţú getur ţó veriđ fullviss um ţađ ađ Skaparinn okkar vill ađ viđ lifum af ţćr orrustur sem viđ lendum í, og sigrast á okkar púkum, og skiptir engu um ţađ hversu svart útlitiđ kunni ađ vera, ţá er alltaf ljós á hinum endanum á göngunum. Áskorunin okkar er sú ađ viđhalda okkar fullvissu og halda áfram ađ berjast hina góđu baráttu.
Haltu áfram ađ spyrna frá ţér í dag. Vertu viss ađ ţađ er til lausn á hverju ţví sem herjar ađ ţér og virđist yfirţyrmandi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.