Hvað skal gera?

Oft á tíðum þá er maður ekki viss um í hvaða átt skuli stefna, og á slíkum stundum hef ég valið eina stefnu sem innri tilfinning segir mér að velja og fylgt henni eftir með festu og fullvissu.  Ég hef lært af lestri í Zohar að stundum er óvissa góður staður til að vera á.  Það er framkvæmdin, það að láta vaða, taka áhættu sem færir manni síðan skíra mynd.

innri rödd

 

 

 

 

Í dag, ekki bíða eftir 100% fullvissu til að framkvæma.  Farðu eftir þinni innri sannfæringu, tilfinningu og láttu rödd Ljóssins leiða þig þá leið sem framundan er. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband