Hvađ skal gera?

Oft á tíđum ţá er mađur ekki viss um í hvađa átt skuli stefna, og á slíkum stundum hef ég valiđ eina stefnu sem innri tilfinning segir mér ađ velja og fylgt henni eftir međ festu og fullvissu.  Ég hef lćrt af lestri í Zohar ađ stundum er óvissa góđur stađur til ađ vera á.  Ţađ er framkvćmdin, ţađ ađ láta vađa, taka áhćttu sem fćrir manni síđan skíra mynd.

innri rödd

 

 

 

 

Í dag, ekki bíđa eftir 100% fullvissu til ađ framkvćma.  Farđu eftir ţinni innri sannfćringu, tilfinningu og láttu rödd Ljóssins leiđa ţig ţá leiđ sem framundan er. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband