Umburðarlyndi - Þolinmæði
5.11.2008 | 16:55
Hversu oft höfum við sagt við einhvern,"ég er margsinnis búinn að segja þér þetta!" við einhvern sem hefur gert mistök.
Stundum velti ég fyrir mér hvað það er sem veldur því að viljum við fá alla þá þolinmæði og umburðarlyndi sem handhæg er gagnvart okkur sjálfum ef og þegar okkur verður á mistök, en höfum síðan enga þolinmæði gagnvart mistökum annarra.
Í dag, gefum öðrum færi á að breytast. Ekki vera svona fljót að skjóta hvort annað í kaf.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.