Breyting fæðir af sér breytingu!
7.11.2008 | 23:16
Ef þú vilt ná að afreka það ómögulega, þá þarft þú stöðuglega að mæta því óþekkta. Breyting fæðir af sér breytingu. Oft á tíðum getur verið svolítið ógnvænlegt og jafnvel yfirþyrmandi að gera þessar dramatísku breytingar. Við eigum það til að frosna jafnvel af ótta og efa. Eina leiðin til að sigrast á því er að æfa sig að gera stöðuglega breytingar í litlum skömmtum í hvert sinn og stækka síðan ker sitt með hverri breytingu.
Í dag, farðu þá nýja leið í vinnuna. Pantaðu eitthvað nýtt af matseðlinum næst þegar þú ferð út. Talaðu við ný andlit í næsta fögnuði sem þú ferð í. Breyttu útaf vananum því að breyting leiðir af sér breytingu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.