Kveiktu eld fyrir aðra.
2.12.2008 | 16:05
Einn þekktur kabbalisti Rav Mendel of Kotzk sagði eitt sinn.
Sumir nota trú sína sem hlýja yfirflík. Sem hlýjar aðeins þeim, en nýtist örðum ekki neitt. En svo eru aðrir sem kveikja eld sem hlýjar bæði þeim jafnt sem öðrum.
Í dag, leitaðu leiða til að færa smá hlýju og kærleik inní líf einhvers annars.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.