Vertu vinur í raun!

Hver er leyndardómurinn á bakvið það að vera góður vinur, eða foreldri eða elskhugi?  Þótt marg komi til greina þá er svarið einfaldlega að vera ávallt til staðar. 

Við verðum að muna að gefa fólki smá rími til að anda.  Hlusta og taka eftir því sem þau eru að segja.  Virða alla án þess að einblína um of á ytri hegðun og láta slíka hluti fara í taugarnar á sér, en umfram allt er það mikilvægast að eiga ávallt rými í hjarta þínu til að elska án þess að krefjast nokkurs til baka.

Í dag, finndu þá strengi þar sem þú villt laga hjá viðkomandi og hafa verið að pirra þig gangvart viðkomandi og einfaldlega klipptu á þá strengi og prófaðu einfaldlega að vera til staðar fyrir einhvern án skilyrða.

vinur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fishandchips

akkúrat

Fishandchips, 27.12.2008 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband