Sannur árangur nćst ekki án svita og tára.

Kabbalah kennir ađ sá sársauki sem viđ drögum inní okkar líf er sá sársauki sem viđ ţurfum á ađ halda til ađ hjálpa okkur ađ vaxa og er í raun drifskraftur breytinga. 

Í dag, ţá biđ ég ţig ađ rifja upp ţađ augnablik sem einhver virkilega sćrđi ţig.  Ég er ađ tala um tímabil ţar sem ţú myndir ekki međ neinu móti heimsćkja viđkomandi jafnvel ţótt ţú fengir tíu milljónir fyrir ómakiđ.  Mundu nákvćmlega hvernig ţér leiđ ţegar sú persóna sćrđi ţig.

Kafađu djúpt og spurđu sjálfan ţig, hvers vegna var ţessi manneskja í ţinni kvikmynd (ţínu lífi) til ađ byrja međ?  Af hverju úthlutađir ţú viđkomandi hlutverk í myndinni ţinni?  Ţađ er opinn gluggi núna í alheiminum sem gerir ţér kleyft ađ komast til botns í hlutum og veitt ţér tćra yfirsýn yfir sársaukafull tímabil í lífi ţínu.

sársauki

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband