Sannur árangur næst ekki án svita og tára.

Kabbalah kennir að sá sársauki sem við drögum inní okkar líf er sá sársauki sem við þurfum á að halda til að hjálpa okkur að vaxa og er í raun drifskraftur breytinga. 

Í dag, þá bið ég þig að rifja upp það augnablik sem einhver virkilega særði þig.  Ég er að tala um tímabil þar sem þú myndir ekki með neinu móti heimsækja viðkomandi jafnvel þótt þú fengir tíu milljónir fyrir ómakið.  Mundu nákvæmlega hvernig þér leið þegar sú persóna særði þig.

Kafaðu djúpt og spurðu sjálfan þig, hvers vegna var þessi manneskja í þinni kvikmynd (þínu lífi) til að byrja með?  Af hverju úthlutaðir þú viðkomandi hlutverk í myndinni þinni?  Það er opinn gluggi núna í alheiminum sem gerir þér kleyft að komast til botns í hlutum og veitt þér tæra yfirsýn yfir sársaukafull tímabil í lífi þínu.

sársauki

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband