Allt sem til þarf er ást!
28.5.2007 | 12:20
Elskaðu náungan eins og þú elskar sjálfan þig. Ímyndaðu þér hvernig heimurinn gæti orðið ef fleiri í heiminum tæku upp að elska og virða hvort annað og lifðu eftir þessum orðum.
Ef sérhvert okkar legði sig fram í því að bera umhyggju og að skilja hvort annað þá hefðum við milljónir manna sem myndi gera slíkt hið sama gangvart þér. Þá hefðum við ekki mikið til að hafa áhyggjur af : )
Sumir gætu sagt er þetta ekki bara Pollíönuleikur eða hvað? Prófaðu það í dag, leyfðu þér að taka frá tíma þar sem þú hugsar um með hvaða hætti þú getur hugsað um annað fólk og síðan sett þær í framkvæmd.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.