Hreyfist skugginn þinn ef þú stendur kyrr?

Hreyfist skugginn þinn ef þú stendur kyrr?

Rétt eins og skugginn okkar hreyfist ekki nema þú hreifir þig fyrst, þannig er það líka farið með ljósið í lífi okkar það getur ekki unnið meira fyrir okkar hag en við höfum sjálf sáð fyrir og hjálpað öðrum, það að hjálpa náunganum og að gefa af sér dregur ljósið inní þitt líf.

Í dag, vertu opinn og jákvæður fyrir því sem aðrir hafa að segja. Þú þarft ekki endilega að vera sammála öllu, hlustaðu aðeins. Ef þú gerir það vittu þá til að þú munt sjá að fleiri af þínum bænum mun verða svarað.  

skuggi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:                                           OM

Flott færsla hjá þér, sem fyrr. Takk fyrir. En talandi um skugga þá er þetta flott:  "Þegar sólin kemur upp og skín á þig er skugginn fyrir aftan þig stór. Eftir því sem þú situr lengur minnkar skugginn smátt og smátt og á endanum er Búdda einn eftir á púðanum."

Jakusho Kwong-roshi - No Beginning. No End

OM , 30.5.2007 kl. 15:00

2 Smámynd: Kaleb Joshua

Takk fyrir það Leifur, og takk fyrir gullmolann,

Kaleb Joshua, 31.5.2007 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband