Farðu skrefinu lengra!

Kabbalah talar um að þrýstingur og álag séu af hinu góða. Þetta snýst um ljósorku skaparans sem úthellist yfir þig til að þrýsta á þig til að breytast og þroskast. Það mun ýta þér í þá átt að taka skrefinu lengra að fara fram úr væntingum þínum. Hvernig stækkar þú þitt ker eða þín þolmörk? Með því að fara skrefinu lengra. Ef þú deilir alltaf því sama og leggur alltaf passlega mikið af mörkum þá munt þú staðna.

Það er þetta aukaskref sem þú tekur, þegar þú gefur örlítið meira af þér, þegar þú leggur örlítið meira á þig til að blessa aðra, þegar þú reynir að hafa örlítið meiri áhrif, þegar gerir örlítið meira en ætlast er til af þér.


Með hvaða hætti get ég sterkt á mínum þolmörkum í dag?

Farðu skrefinu lengra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband