Krefstu þess sem er þitt!

Margir eyða stórum hluta ævi sinnar í því að bíða að eitthvað gerist, í kringum okkur, í samböndum okkar, í vinnunni og í okkur sjálfum.

Við erum staðföst í því að fylgja straumnum, að fljóta með því sem verður á vegi okkar, og bíðum þess að lífið muni breyta okkar lífi. Því að eftir allt þá höfum við nú lagt nóg að mörkum til að breytast, ekki satt?

RANGT! 

Í dag, renndu þá yfir líf þitt og krefstu breytinga á þeim svæðum þar sem þörfin er mest. Krefjast frá hverjum? Frá sjálfum þér og skaparanum. Það er öflugt dúó þegar þú og skaparinn takið höndum saman og er allt sem þú þarft til að kalla fram þær breytingar fram sem þú hefur krafist.

images


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Flott færsla, svo ég vitni í frelsann: Bankið og fyrir yður mun upplokið verða.

Lárus Gabríel Guðmundsson, 16.8.2007 kl. 21:25

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

reyndar sagði hann knýjið á en hvað um það

Lárus Gabríel Guðmundsson, 16.8.2007 kl. 21:26

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

AlheimsLjós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.8.2007 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband