Beygðu þig niður!

Ritað er, "ef að kona er styttri en maður sinn, þá skal maðurinn beygja sig niður til að tala við hana."  

Í daglegu tali er merkingin sú að við eigum að mæta fólki á þeim stað sem það er - með þeim hætti að við setjum okkur í spor viðkomandi til að skilja hann betur sem gerir okkur kleyft að hlusta betur líka.

Í dag, skaltu beygja þig niður þegar þú talar við fólk.

beygðu þig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband