Þú ert það sem þú hugsar!

Þúert það sem þú hugsar.

Margir undra sig á því þegar þeir komast að því að þeir eyði í raun öllum deginum í það að hugleiða. Meðvitað eða ómeðvitað, þá erum við að nota okkar dýrmæta huga annað hvort í það að fá eitthvað á heilan eða vera gagntekin af áhyggjum stórum sem smáum, t.d. af leigunni, afborgunni, heilsunni, hvað eiga að borða í hádeginu. Þú getur endalaust fyllt í eyðurnar.

Í dag tileinkaðu smá hluta af þessari orku til að hugsa um lærdóm eða kabbalisku grundvallaratriði, eitthvað sem getur í raun hjálpað þér. Kabbalistar mæla með því að eyða smá stund í því að vera einn með augun lokuð og einbeita sér á þann djúpa andlega lærdóm sem þú getur lært af þessari reynslu.


Með því að gera þetta þá undirbýr þú vitund þína að vera ávallt tilbúinn að draga lærdóm útúr því sem verður á þínum vegi.

þú ert það sem þú hugsar



 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Takk fyrir þetta. Alltaf góð blogg hér inni.

Lárus Gabríel Guðmundsson, 27.8.2007 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband