Er einhver sem særði þig?

Kabbalah kennir okkur það að sá sársauki sem við drögum að okkar lífi er sá sársauki sem við þurfum til að vaxa úr grasi eða þroskast.

Í dag bið ég þig að kalla fram þá stund þegar einhver virkilega særði þig. Ég er að tala um þá minningu sem þú myndir ekki kalla fram þótt að ég myndi bjóða þér milljón krónur fyrir. Rifjaðu upp nákvæmlega hvernig þér leið þegar þessi persóna særði þig.

Kafaðu djúpt og spurðu sjálfan þig að því af hverju þessi manneskja var fyrir það fyrsta í þinni kvikmynd sem kallast lífið þitt. Af hverju úthlutaðir þú þessari manneskju þetta hlutverk í mynd þinni?

Núna er tækifæri í alheiminum fyrir þig til að skilja til botns í þessum málum og fengið skýra sýn og skilning á þeim hlutum sem sannarlega særðu þig í þínu lífi.

sársauki

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Mikið til í þessu...

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 28.8.2007 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband