Lítill sćtur froskur!

Eitt sinn fyrir langa löngu var lítill sćtur froskur sem féll ofan í risa stóra skál af rjóma. Litli froskurinn gat međ engu móti komist uppúr skálinni en hélt ţó áfram ađ spyrna frá sér í von um ađ komast uppúr. Hann spyrnti aftur, aftur og aftur ţar til ađ rjóminn umbreyttist loks í smjör og ţá gat litli sćti froskurinn hoppađ úr skálinni á öruggan stađ. 

Ţetta er saga um mig og ţig. Viđ erum froskurinn. Viđ getum annađ hvort lagt árar í bát og gefist upp ţegar viđ mćtum ţví sem virđist óyfirstíganleg hindrun, eđa ţá spyrnt frá okkur aftur, aftur og aftur ţar til vanblessun umbreytist í blessun. Ţú getur ţó veriđ fullviss um ţađ ađ Skaparinn okkar vill ađ viđ lifum af ţćr orrustur sem viđ lendum í, og sigrast á okkar púkum, og skiptir engu um ţađ hversu svart útlitiđ kunni ađ vera, ţá er alltaf ljós á hinum endanum á göngunum. Áskorunin okkar er sú ađ viđhalda okkar fullvissu og halda áfram ađ berjast hina góđu baráttu.

Haltu áfram ađ spyrna frá ţér í dag. Vertu viss ađ ţađ er til lausn á hverju ţví sem herjar ađ ţér og virđist yfirţyrmandi.

froskur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Ótrúlega sönn orđ. Ţađ er í sjálfu sér magnađ hversu jákvćđan anda ţú sendir frá ţér í gegnum skrif ţín hér. Tveir ţumlar upp héđan ... og takk fyrir bloggin ţín...

Lárus Gabríel Guđmundsson, 1.9.2007 kl. 03:34

2 Smámynd: Kaleb Joshua

Takk fyrir hlýjan hug og ţađ er gott ađ vita ađ ţađ er fullt af jákvćđu fólki ţarna úti sem sendir frá sér jákvćđa orku en ţađ er akkurat ţađ sem heimurinn ţarfnast.

Kaleb Joshua, 1.9.2007 kl. 14:27

3 identicon

Ţetta er verulega góđ samlíking froggy minn.  Trođa marvađann ţar til hann verđur ađ smjéri.   pa

Hermann Ingi eldri (IP-tala skráđ) 6.9.2007 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband